Þessa dagana er verið að smíða einingar og sperrur á verkstæði Eðalbygginga fyrir verkefni sem eru í gangi.
Grunnur fyrir parhús við Berghóla á Selfossi.
Sumarhús
Árið 2015 hefjast framkvæmdir við byggingu á 270fm sumarhúsi.
Hraunhólar 14-16
Eðalbyggingar eru að hefja byggingu á parhúsi við Hraunhóla 14-16 á Selfossi. Um er að ræða 171,3fm hús á einni hæð.
Berghólar 26-28
Framkvæmdir eru hafnar við parhús í Berghólum 26-28 á Selfossi. Um er að ræða 167fm parhús á einni hæð.
Vallarland 9-17
Í Vallarlandi á Selfossi eru framkvæmdir hafnar við raðhúsalengju. Stærð íbúðanna er frá 82fm-131fm. Bílskúrar fylgja endaíbúðum, 28,6fm að stærð og eru inni í heildarfermetratölu.
Langamýri 8a-14b
Á Selfossi eru að hefjast framkvæmdir við byggingu á raðhúsalengju á einni hæð. Íbúðirnar eru átta talsins og er stærð þeirra 85fm.