Eðalbyggingar er alhliða byggingafyrirtæki á Selfossi. Helstu verkefni sem fyrirtækið hefur tekið að sér eru einbýlishús, par- og raðhús og, útiskólastofur fyrir Reykjavíkurborg, sumarbústaðir ásamt fjölda annarra verkefna. Eðalbyggingar leitast við að vera í góðu samstarfi við sína viðskiptavini ásamt því að veita framúrskarandi þjónustu.